Rútuferðir – óvissuferðir – rútuleiga

Við hjá Hópferðum setjum saman fyrir þig ferðir eða gerum þér tilboð. Leiðsögumenn, bílstjórar og rútur eru fyrsta flokks

Rútuferðir

Rútuleiga - Þarft þú að leigja rútu?

Ef þú þarft að leigja rútu fyrir t.d. hóp af grunnskólabörnum eða leiðsögumann fyrir vikuferð golfklúbbsins á Akureyri, getur starfsfólk Hópferða aðstoðað þig og fundið hentuga rútu til að leigja fyrir hópinn. Hringdu eða sendu tölvupóst og við aðstoðum við rútuleiguna eftir bestu getu.

Hópferðir is a well-established and trusted Icelandic bus company with headquarters in Reykjavík. 

Hópferðir ehf.
kt: 6912982059, 
VSK: 60709