Hópferðir ehf.
Íslenskt rútufyrirtæki
Endilega vertu í sambandi ef þú ert að leita að rútufyrirtæki fyrir hópinn þinn eða óskar eftir samstarfi við okkur


Rútufyrirtæki - Hópferðir ehf.
Hópferðir ehf. er rótgróið og traust íslenskt rútufyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík.
Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og hefur frá upphafi boðið upp á daglegar ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli, auk sérsniðinna ferða fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum.

Fagmennskan í fyrirrúmi
Hópferðir tóku þátt í að stofna Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi og er þar að auki meðlimur í Samtökum ferðaþjónustunnar og leyfishafi ferðaskipuleggjandaleyfis frá Ferðamálastofu.

Hópferðir is a well-established and trusted Icelandic bus company with headquarters in Reykjavík.
Hópferðir ehf.
kt: 6912982059, VSK: 60709